Skammtímadvöl fyrir börn og ungmenni í öruggu umhverfi
Klettabær er með nokkur úrræði sem býður upp á skammtímadvalir eða fastar dvalir. Hægt er að fá reglulega skammtímadvöl t.d. fastar helgar eða vikur. Ef aðstæður leyfa er möguleiki á bráðavistun.
Skammtímadvalir eða fastar dvalir
Klettabær er með nokkur húsnæði þar sem boðið er upp á skammtímadvalir eða fastar dvalir fyrir börn og ungmenni.
Skipulagðar og reglulegar skammtímadvalir
Möguleiki er á að hafa skipulagðar og reglulegar skammtímadvalir t.d. fastar helgar eða vikur í mánuði.
Börn og ungmenni í öruggu umhverfi
Viltu kynna þér málið?
Sendu okkur tölvupóst og við svörum þér eins fljótt og við getum.